erfitt líf
sit ég hér ein og hugsa minn gang
hugsa hvað hinir hafa gaman
ég sit hér ein í herbergi mínu
reyni að tala, reyni og reyni
en ekkert gerist
alltaf ég enda hér ein.
til hvers að lifa,
til hvers að þrá,
það eina sem skeður
er hryggbrot og sár,
svo alltaf ég enda hér ein.
svo til hvers að lifa
sú ástæða er ein nein.
hugsa hvað hinir hafa gaman
ég sit hér ein í herbergi mínu
reyni að tala, reyni og reyni
en ekkert gerist
alltaf ég enda hér ein.
til hvers að lifa,
til hvers að þrá,
það eina sem skeður
er hryggbrot og sár,
svo alltaf ég enda hér ein.
svo til hvers að lifa
sú ástæða er ein nein.