

Stopp!
Á rauðu ljósi í lífinu
ertu stöðnuð.
En eins og götuviti ertu.
Hugurinn segir - áfram!
Hjartað segir - beygðu til hægri!
Þú ætlar að taka af stað
en ertu í rétta gírnum?
Á rauðu ljósi í lífinu
ertu stöðnuð.
En eins og götuviti ertu.
Hugurinn segir - áfram!
Hjartað segir - beygðu til hægri!
Þú ætlar að taka af stað
en ertu í rétta gírnum?
27.07.´06