

Hvíldu hjá mér
meðan allt er hljótt,
með þér
á ég unaðsnótt.
Snertu hár mitt,
snertu mig.
Ég vil þitt,
og allan þig.
Ofan á kodda,
undir sæng,
ég legg þig undir
minn verndarvæng.
meðan allt er hljótt,
með þér
á ég unaðsnótt.
Snertu hár mitt,
snertu mig.
Ég vil þitt,
og allan þig.
Ofan á kodda,
undir sæng,
ég legg þig undir
minn verndarvæng.