Dalurinn
Dalurinn djúpur, gróinn og grænn
blómabreiða um engi.
Lækurinn hjalar, kátur og sæll
leikur á ljúfa strengi.
Fossinn fellur í djúpa á
liðast í gegnum dalinn.
Sólin skín fögur að sjá
hellir í fjalli falinn.
Hugsið ykkur bara
ef okkar jörð væri svona
friður ríkir á sérhverri svörð
það má alltaf vona.
Hulda Hvönn Kristinsdóttir
blómabreiða um engi.
Lækurinn hjalar, kátur og sæll
leikur á ljúfa strengi.
Fossinn fellur í djúpa á
liðast í gegnum dalinn.
Sólin skín fögur að sjá
hellir í fjalli falinn.
Hugsið ykkur bara
ef okkar jörð væri svona
friður ríkir á sérhverri svörð
það má alltaf vona.
Hulda Hvönn Kristinsdóttir
Dalurinn