Á fyrri tíðum
Á fyrri tíðum
Leik ég mér ein með legg og bein í laumi við fjárhúsið.
Fákur minn er kindakjálki feiki stór og fríður.
Kúin mín heitir Mjöll mjólkar hún vel.
Kindin mín er ígulker oddkvöss hún er.
Hundur minn Seppi smala vill helst.
Kisa mín á músaveiðu klók í grasi felst.
Leik ég mér ein með legg og bein í laumi við fjárhúsið.
Húsið mitt torfþak geymir
og fimm burstum með.
Reykurinn úr strompnum fer.
Baðstofan björt, geymir ýmis skört.
Eldúsið með sinn stóra pott,
Sem hjálpa mömmu kann með ýmist gott.
Forstofan fægð og fín,
og af postulínsskápnum hreinlega skín.
Leik ég mér ein með legg og bein í laumi við fjárhúsið.
Leik ég mér ein með legg og bein í laumi við fjárhúsið.
Fákur minn er kindakjálki feiki stór og fríður.
Kúin mín heitir Mjöll mjólkar hún vel.
Kindin mín er ígulker oddkvöss hún er.
Hundur minn Seppi smala vill helst.
Kisa mín á músaveiðu klók í grasi felst.
Leik ég mér ein með legg og bein í laumi við fjárhúsið.
Húsið mitt torfþak geymir
og fimm burstum með.
Reykurinn úr strompnum fer.
Baðstofan björt, geymir ýmis skört.
Eldúsið með sinn stóra pott,
Sem hjálpa mömmu kann með ýmist gott.
Forstofan fægð og fín,
og af postulínsskápnum hreinlega skín.
Leik ég mér ein með legg og bein í laumi við fjárhúsið.
Á fyrri tíðum..Ég samdi ljóðið þegar ég var lítil og ákvað að breyta því eins lítið og ég gat.