Manneskjan
Manneskjan
Beinin hrúga sér upp í einhverskonar fatastand
sem húðin hangir á.
Í höfðinu æða litlir karlar og stjórna þér.
Tilfiningar eru eins og vindur
koma og fara mis hlýjar, mis kaldar.
Tárin eru eins og rigning, köld en nauðsynleg.
Þú horfir á veröld, veröld sem þú ert föst inn í.
Þú veist ekkert hvað er þarna úti.
Hvort það hefur byrjun eða lok, upphaf eða endi.
Hvað er ég?
Ég er manneskja.
 
Hulda
1994 - ...
Manneskjan


Ljóð eftir Huldu

Dalurinn
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Þessar
Manneskjan
Árstíðirnar
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Vondir menn.
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Vertu þinn eigin vinur
Bæn - Þakka þér Guð
Síðasti sumardagur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Draumur
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Við hvíta móðu
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans
Söknuður
Jón Hreggviðsson hýddur
Ljótir leikir
Fugl í búri
Eitt kertakríli
Draumar