Manneskjan
Manneskjan
Beinin hrúga sér upp í einhverskonar fatastand
sem húðin hangir á.
Í höfðinu æða litlir karlar og stjórna þér.
Tilfiningar eru eins og vindur
koma og fara mis hlýjar, mis kaldar.
Tárin eru eins og rigning, köld en nauðsynleg.
Þú horfir á veröld, veröld sem þú ert föst inn í.
Þú veist ekkert hvað er þarna úti.
Hvort það hefur byrjun eða lok, upphaf eða endi.
Hvað er ég?
Ég er manneskja.
Beinin hrúga sér upp í einhverskonar fatastand
sem húðin hangir á.
Í höfðinu æða litlir karlar og stjórna þér.
Tilfiningar eru eins og vindur
koma og fara mis hlýjar, mis kaldar.
Tárin eru eins og rigning, köld en nauðsynleg.
Þú horfir á veröld, veröld sem þú ert föst inn í.
Þú veist ekkert hvað er þarna úti.
Hvort það hefur byrjun eða lok, upphaf eða endi.
Hvað er ég?
Ég er manneskja.
Manneskjan