Árstíðirnar
Árstíðirnar

Sumarið
Sumarið í allri sinni sól og blíðu
Blómin hlaupa inn á túnin.
Tréin fara í sumarkjólinn og senda kvejubréf til jólanna.
Kindurnar fara úr lopapeysunum og eignast lítil lömb.
Fuglarnir tosa sólina með sér yfir þveran hnöttinn,
og fiskarnir koma syndandi með hlýja sjóinn.

Haustið
Haustið kemur.
Blómin verða þreytt og leggja sig.
Tréin fara í haustlínuna frá Intersport.
Kindurnar finna til lopapeysurnar
og lömbin verða stúdent.
Fuglarnir pakka niður
en fiskarnir synda lengra niður í sjóinn.

Vetur
Veturinn kemur og Jesús á afmæli.
Tréin verða ber og fela sig í snjónum.
Kindurnar eru farnar í lopapeysurnar
og lömbin eru orðin fullorðin.
Fuglarnir fara með Icelandair til Asíu
og fiskarnir verða að jólamati.

Vor
Vorið kemur og grasið grónar.
Blómin teygja úr sér
og trén hrista af sér ssnjóinn og bjóða góðann dag.
Kindurnar fá lítil lömb í magann
og fiskarnir hrygna.



 
Hulda
1994 - ...
Árstíðirnar


Ljóð eftir Huldu

Dalurinn
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Þessar
Manneskjan
Árstíðirnar
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Vondir menn.
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Vertu þinn eigin vinur
Bæn - Þakka þér Guð
Síðasti sumardagur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Draumur
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Við hvíta móðu
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans
Söknuður
Jón Hreggviðsson hýddur
Ljótir leikir
Fugl í búri
Eitt kertakríli
Draumar