

Við fljúgum í tunglsljósinu yfir ísilagða svörð.
Gamla fósturjörð, folda mín er köld.
Úti heyrist væleinhver fær ekki að borða í kvöld.
Jólakötturinn ekki börnin fær, ég frétti að hann dó í gær.
Drífan hvíta felur fold.
Fljúga hvítu firðildin fyrir utan gluggann.
Litilibróðir grætu, mamma er að hugg'ann:
Bíum bíum bambaló, sofðu vinur, sofðí ró.
Gamla fósturjörð, folda mín er köld.
Úti heyrist væleinhver fær ekki að borða í kvöld.
Jólakötturinn ekki börnin fær, ég frétti að hann dó í gær.
Drífan hvíta felur fold.
Fljúga hvítu firðildin fyrir utan gluggann.
Litilibróðir grætu, mamma er að hugg'ann:
Bíum bíum bambaló, sofðu vinur, sofðí ró.
Vetrarkvöld