

Ég hugsa hvað lífið hefur upp á margt að bjóða.
Ég sit upp í rúmi og les titil nokkurra ljóða.
Það eru örugglega margar milljónir ljóða til,
ja eða svona um það bil.
Ég les ljóð sem heitir; Fögur skarlatsfljóð.
Nafnið á ljóðinu mínu er mun einfaldara...
Það heitir bara ljóð.
Ég sit upp í rúmi og les titil nokkurra ljóða.
Það eru örugglega margar milljónir ljóða til,
ja eða svona um það bil.
Ég les ljóð sem heitir; Fögur skarlatsfljóð.
Nafnið á ljóðinu mínu er mun einfaldara...
Það heitir bara ljóð.
Ljóð