

Púki minn og púki þinn,
ljóðast, lýsast saman,
alltaf er svo gaman í heljum.
Á steini ég sit
við ofnbjartan eld
og raula mér kvæði í kvið.
Ég mæni út í loftið
og andvarpa þungan
þegar eldur gýs úr skolti.
ljóðast, lýsast saman,
alltaf er svo gaman í heljum.
Á steini ég sit
við ofnbjartan eld
og raula mér kvæði í kvið.
Ég mæni út í loftið
og andvarpa þungan
þegar eldur gýs úr skolti.
Púki...