

Hún söng Love me do
og dansaði í rigningunni.
Hann flautaði Twist and shout
og rölti heim á leið.
Nóttin söng til mánans
um ljós í myrkri
og vísdómsorð.
Sá gamli sat við eldhúsborðið
og hugsaði um Yesterday...
og dansaði í rigningunni.
Hann flautaði Twist and shout
og rölti heim á leið.
Nóttin söng til mánans
um ljós í myrkri
og vísdómsorð.
Sá gamli sat við eldhúsborðið
og hugsaði um Yesterday...