Aðal töffarinn í bænum..
Amma mín er svo skrítin og hallar sér á ská..
Það er nú bara ekkert smá!
Hún bakar kökurur og þvær þvott bæði í einu.
Svo heldur hún líka gólfinu hreinu.
Svo hallar hún sér á ská og hlær og segist heita Bella, bella símamær.
Svo lakkar hún bara á sér tvær tær
og segist vera að spara hinar átta.
Síðan fær hún sér eitt eftir átta.
Smjattar lengi á því, ranghvolfir í sér augunum og segir:
Hvað viltu gera núna dúllan mín?
Hún fer í flikk flakk heljarstökk hnakka og hliðarstökk og hoppar síðan til mín.
Allveg eins og Laddi!
Segir hún og skellir sér á læri og kemur varla upp orði fyirir hlátri.
Síðan gengur hún um í vaðstígvélum og með agalega stórann hatt!
Hallar síðan uppá flatt og segir;
Ég trúi þessu nú ekki, þetta getur ekki verið satt!
Og lítur á gamlar kerlingar í saumaklúbbi og ein masar og masar.
Þetta þoli ég nú ekki, í þessu er enginn hasar!¨
Síðan hoppar hún upp á borð og skammar þær eins og gamaln hund.
Morgun stund á að gefa gull í mund! Hrópar amma.
Já hún amma er sko aðal töffarinn í bænum, sú gamla!
Það er nú bara ekkert smá!
Hún bakar kökurur og þvær þvott bæði í einu.
Svo heldur hún líka gólfinu hreinu.
Svo hallar hún sér á ská og hlær og segist heita Bella, bella símamær.
Svo lakkar hún bara á sér tvær tær
og segist vera að spara hinar átta.
Síðan fær hún sér eitt eftir átta.
Smjattar lengi á því, ranghvolfir í sér augunum og segir:
Hvað viltu gera núna dúllan mín?
Hún fer í flikk flakk heljarstökk hnakka og hliðarstökk og hoppar síðan til mín.
Allveg eins og Laddi!
Segir hún og skellir sér á læri og kemur varla upp orði fyirir hlátri.
Síðan gengur hún um í vaðstígvélum og með agalega stórann hatt!
Hallar síðan uppá flatt og segir;
Ég trúi þessu nú ekki, þetta getur ekki verið satt!
Og lítur á gamlar kerlingar í saumaklúbbi og ein masar og masar.
Þetta þoli ég nú ekki, í þessu er enginn hasar!¨
Síðan hoppar hún upp á borð og skammar þær eins og gamaln hund.
Morgun stund á að gefa gull í mund! Hrópar amma.
Já hún amma er sko aðal töffarinn í bænum, sú gamla!
Aðal töffarinn í bænum-7. janúrar 2007