Lífið
Gylltur steinn rennur í flæðarmálinu og snertir mig.
Hann er mjúkur og þvalur eins og lífið sem hefur ekkert upp á að bjóða. Rigning og sól mætast og regnboginn kemur.
Leyfðu mér að snerta þig mikla vatn og sameinast þér! Biður dropinn.
Gerðu það.
Og vatnið faðmar dropann og sameinast honum eins og ég sanmeinast þér
og þá hefur lífið marga kosti.
Hann er mjúkur og þvalur eins og lífið sem hefur ekkert upp á að bjóða. Rigning og sól mætast og regnboginn kemur.
Leyfðu mér að snerta þig mikla vatn og sameinast þér! Biður dropinn.
Gerðu það.
Og vatnið faðmar dropann og sameinast honum eins og ég sanmeinast þér
og þá hefur lífið marga kosti.
Lífið samið einhverntímann sumarið 2007?