Lífið
Gylltur steinn rennur í flæðarmálinu og snertir mig.
Hann er mjúkur og þvalur eins og lífið sem hefur ekkert upp á að bjóða. Rigning og sól mætast og regnboginn kemur.
Leyfðu mér að snerta þig mikla vatn og sameinast þér! Biður dropinn.
Gerðu það.
Og vatnið faðmar dropann og sameinast honum eins og ég sanmeinast þér
og þá hefur lífið marga kosti.

 
Hulda
1994 - ...
Lífið samið einhverntímann sumarið 2007?


Ljóð eftir Huldu

Dalurinn
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Þessar
Manneskjan
Árstíðirnar
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Vondir menn.
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Vertu þinn eigin vinur
Bæn - Þakka þér Guð
Síðasti sumardagur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Draumur
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Við hvíta móðu
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans
Söknuður
Jón Hreggviðsson hýddur
Ljótir leikir
Fugl í búri
Eitt kertakríli
Draumar