

Í páskafríinu
bíða börnin eftir sumrinu,
sumarfríinu, heitum dögum
í sundlauginni með ís.
Í sumarfríinu
bíða börnin eftir jólafríinu.
Jólatré, sælgæti, bakkelsi
og endalausar gjafir.
Í jólafríinu
bíða bíða börnin eftir páskafríinu.
Eftir sumarbústaðarferðu
og gómsætum páskaeggjum.
bíða börnin eftir sumrinu,
sumarfríinu, heitum dögum
í sundlauginni með ís.
Í sumarfríinu
bíða börnin eftir jólafríinu.
Jólatré, sælgæti, bakkelsi
og endalausar gjafir.
Í jólafríinu
bíða bíða börnin eftir páskafríinu.
Eftir sumarbústaðarferðu
og gómsætum páskaeggjum.
Samið í apríl eða maí 07 af Huldu Hvönn.