Sannleikann eða kontór?
Í nútímasamfélagi
veljum við kontór
ávallt
framyfir sannleikann.
Hver vill heyra um stríð í Írak
þegar við getum fylgst með
París Hilton í fangaklefanum
eða horft á fólk éta kóngulær
og fróa sér í takt?
Allt í beinni auðvitað
Velurðu sannleikann eða kontór?
Hlauptu berrassaður yfir gólfið
eða segðu mér sannleikann um lífið...
Þitt líf.
Þinn sannleikur.
Hentu þér í Gullfoss
eða segðu mér sannleikann um tilveruna,
tækifærinn, hugsanir, brjál...
Þitt líf.
Þinn sannleikur.
Ég vil ekkert vita.
veljum við kontór
ávallt
framyfir sannleikann.
Hver vill heyra um stríð í Írak
þegar við getum fylgst með
París Hilton í fangaklefanum
eða horft á fólk éta kóngulær
og fróa sér í takt?
Allt í beinni auðvitað
Velurðu sannleikann eða kontór?
Hlauptu berrassaður yfir gólfið
eða segðu mér sannleikann um lífið...
Þitt líf.
Þinn sannleikur.
Hentu þér í Gullfoss
eða segðu mér sannleikann um tilveruna,
tækifærinn, hugsanir, brjál...
Þitt líf.
Þinn sannleikur.
Ég vil ekkert vita.