Síðasti sumardagur
Sólarlag við sígrænan ás
sit ég uns kemur sólarupprás.
Í október í lítilli laut
er ég til að sjá síðustu geisla sólar svífa á braut.
Harpan hefur reynst mjög frjó
en þá kemur líka vetur með mjög miklum snjó.
Því ef sælan stendur of lengi
og í október séu enn græn tún og engi
þá magnast upp í Kára
sem krefst nauðunga og sára.
Því ef sælan grefur sig of lengi með orminum,
þá er þetta bara lognið á undan storminum.
sit ég uns kemur sólarupprás.
Í október í lítilli laut
er ég til að sjá síðustu geisla sólar svífa á braut.
Harpan hefur reynst mjög frjó
en þá kemur líka vetur með mjög miklum snjó.
Því ef sælan stendur of lengi
og í október séu enn græn tún og engi
þá magnast upp í Kára
sem krefst nauðunga og sára.
Því ef sælan grefur sig of lengi með orminum,
þá er þetta bara lognið á undan storminum.
Þetta er ljóð sem ég samdi 13. nóvember 07.