

„Það er vitlaust veður“
segi ég vitandi að þessi orð koma
aldrei til með að létta á stemningunni.
„Já“ segir hún bara
og heldur áfram að vinda á sér hendurnar.
segi ég vitandi að þessi orð koma
aldrei til með að létta á stemningunni.
„Já“ segir hún bara
og heldur áfram að vinda á sér hendurnar.