

Nóttin er komin
það er dimmt.
Ég vakna við lágan
einmannalegan grát.
Ég kveiki á kerti
og mér til undrunar
situr þarna lítill
einmanna drengur.
Hann horfir á mig
með saklausum
en tómum augum
og tárin renna.
Ég tárast
fæ kökk í hálsinn.
Mig langar að gráta
faðma hann fast að mér.
En ég geri það ekki
heldur sit hljóð
í myrkrinu
þar til ég er ein.
það er dimmt.
Ég vakna við lágan
einmannalegan grát.
Ég kveiki á kerti
og mér til undrunar
situr þarna lítill
einmanna drengur.
Hann horfir á mig
með saklausum
en tómum augum
og tárin renna.
Ég tárast
fæ kökk í hálsinn.
Mig langar að gráta
faðma hann fast að mér.
En ég geri það ekki
heldur sit hljóð
í myrkrinu
þar til ég er ein.