Til mömmu og pabba
Þið gáfuð mér líf
og færðuð mig í þennan heim.
Þið óluð mig upp
og gáfuð mér ást.

Þið kennduð mér allt
sem ég veit í dag.
Og hjálpuðuð mér upp
þegar ég datt.

Eins og tveir klettar
þið stóðuð mér hjá.
Og veittuð mér stuðning
þegar illa stóð á.

Ef ég átti í vanda
við saman fundum lausn.
Þið eruð bestu vinir
sem völ eru á.
 
Hulda Loftsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Huldu

Týnd sál
Munaðarlaus
Hatur
Andlit lífsins
Til mömmu og pabba
Heimur einmannaleikans
Ó nefnt
Frelsi
Til pabba
Myrkur
Fyrirgefðu mér
Ég elska....
Segðu mér
Minning
Lítið ljós
Hvað nú?