Myrkur
Hvar er ég?
Hver er ég?
Hvernig komst ég hinga?

Bjart ljós
Fólk í hvítu
Og bragð af blóði.

Ég get ekki hreyft mig
Ég næ ekki andanum
Endlausverkur.

Allt er svar
En ég veit að þú ert hér
Að halda í höndina á mér.

Ég reyni að opna augun
Ég reyni að tala
En endlausverkur.

Ég heyri raddir
önnur titrar
Ert þetta þú mamma?  
Hulda Loftsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Huldu

Týnd sál
Munaðarlaus
Hatur
Andlit lífsins
Til mömmu og pabba
Heimur einmannaleikans
Ó nefnt
Frelsi
Til pabba
Myrkur
Fyrirgefðu mér
Ég elska....
Segðu mér
Minning
Lítið ljós
Hvað nú?