Til pabba
Eitt sinn varstu lítið barn
með bleiu stóra
og fingur smáa.

Þú óxt úr grasi
og fórst í skóla.
Af stelpum fórstu
að skoða.

Kynntist stelpu
félst fyrir flatur.
Fluttist burt
með henni glaður.

Árin líða
æskan líka.
Því miður gammlingi
þú ert orðin fimmtugur.  
Hulda Loftsdóttir
1983 - ...
Í tilefni af fimmtugsafmæli pabba.


Ljóð eftir Huldu

Týnd sál
Munaðarlaus
Hatur
Andlit lífsins
Til mömmu og pabba
Heimur einmannaleikans
Ó nefnt
Frelsi
Til pabba
Myrkur
Fyrirgefðu mér
Ég elska....
Segðu mér
Minning
Lítið ljós
Hvað nú?