Fyrirgefðu mér
Ef ég særði þig
þykir mér það leitt.
Hafði það ekki í huga.

Ég reyndi að segja
að mig liði ekki vel.
En birjaði að ljúga.

Lýgi er vefur
föst í honum er.
Og traustið í þúsund molum.

Ég ætlaði ekki að særa
og þykir það leitt.
Ég hafði það ekki í huga.

Ef þú finnur stað
í hjarta þér.
Geturu þá fyrirgefið mér?  
Hulda Loftsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Huldu

Týnd sál
Munaðarlaus
Hatur
Andlit lífsins
Til mömmu og pabba
Heimur einmannaleikans
Ó nefnt
Frelsi
Til pabba
Myrkur
Fyrirgefðu mér
Ég elska....
Segðu mér
Minning
Lítið ljós
Hvað nú?