Minning
Ég man hvernig þú komst mér að brosa.
Jafnvel þegar ég var leið.
Hvernig þú ljómaðir fullur vonar
Að allt gangi vel.
En nú ertu farin.
Og vonin flaug með.
Engin ástæða að lifa.
Engin ástæða að brosa.
En upp fyrir skýin
Og upp í stjörnu heim.
Vakir þú yfir mér.  
Hulda Loftsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Huldu

Týnd sál
Munaðarlaus
Hatur
Andlit lífsins
Til mömmu og pabba
Heimur einmannaleikans
Ó nefnt
Frelsi
Til pabba
Myrkur
Fyrirgefðu mér
Ég elska....
Segðu mér
Minning
Lítið ljós
Hvað nú?