Frelsi
Ég þekkti eitt sinn stelpu
sem var eitt sinn kát og glöð.
En núna er hún leið og sár.

Hún fékk allt sem hún vildi
en ekkert var nóg
Það eina sem hún þráði...

...var að vera frjáls  
Hulda Loftsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Huldu

Týnd sál
Munaðarlaus
Hatur
Andlit lífsins
Til mömmu og pabba
Heimur einmannaleikans
Ó nefnt
Frelsi
Til pabba
Myrkur
Fyrirgefðu mér
Ég elska....
Segðu mér
Minning
Lítið ljós
Hvað nú?