Segðu mér
Ef þér líður illa.
Þá líður mér verr.
Ef þú tárast.
Þá græt ég með þér.

Viltu segja mér
hvað er að?
Svo ég get hjálpað
þér á réttan stað.  
Hulda Loftsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Huldu

Týnd sál
Munaðarlaus
Hatur
Andlit lífsins
Til mömmu og pabba
Heimur einmannaleikans
Ó nefnt
Frelsi
Til pabba
Myrkur
Fyrirgefðu mér
Ég elska....
Segðu mér
Minning
Lítið ljós
Hvað nú?