Andlit lífsins
Andlit hans er eins og sumarnóttin.
Hlý, björt og fögur.
Augu hans eru eins og glitrandi stjörnurnar
sem vísa mér leið.
Bros hans kemur fuglunum til að syngja
og bíða ei lengur eftir sólinni.
 
Hulda Loftsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Huldu

Týnd sál
Munaðarlaus
Hatur
Andlit lífsins
Til mömmu og pabba
Heimur einmannaleikans
Ó nefnt
Frelsi
Til pabba
Myrkur
Fyrirgefðu mér
Ég elska....
Segðu mér
Minning
Lítið ljós
Hvað nú?