Lítið ljós
Nóttin er skollin á
og hendur vindsins
dynjar á rúðunni.

Ég er hrædd
og mér er kalt
en þú ert hjá mér.

Það logar lítið ljós
og hræðslan flýr
frá björtum loga þess.

Vindurinn þreytist
og hverfur smátt og smátt.
Allt er hjlótt.

En mér líður vel
því þú ert hér með mér.  
Hulda Loftsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Huldu

Týnd sál
Munaðarlaus
Hatur
Andlit lífsins
Til mömmu og pabba
Heimur einmannaleikans
Ó nefnt
Frelsi
Til pabba
Myrkur
Fyrirgefðu mér
Ég elska....
Segðu mér
Minning
Lítið ljós
Hvað nú?