

Hatur er sterkt
og öflugt orð.
Sem ég hélt
ég myndi aldrei nota.
En þú sveikst mig.
Þú særðir mig.
Ég veit ekki hvort
ég á að öskra eða gráta.
og öflugt orð.
Sem ég hélt
ég myndi aldrei nota.
En þú sveikst mig.
Þú særðir mig.
Ég veit ekki hvort
ég á að öskra eða gráta.