

Þið gáfuð mér líf
og færðuð mig í þennan heim.
Þið óluð mig upp
og gáfuð mér ást.
Þið kennduð mér allt
sem ég veit í dag.
Og hjálpuðuð mér upp
þegar ég datt.
Eins og tveir klettar
þið stóðuð mér hjá.
Og veittuð mér stuðning
þegar illa stóð á.
Ef ég átti í vanda
við saman fundum lausn.
Þið eruð bestu vinir
sem völ eru á.
og færðuð mig í þennan heim.
Þið óluð mig upp
og gáfuð mér ást.
Þið kennduð mér allt
sem ég veit í dag.
Og hjálpuðuð mér upp
þegar ég datt.
Eins og tveir klettar
þið stóðuð mér hjá.
Og veittuð mér stuðning
þegar illa stóð á.
Ef ég átti í vanda
við saman fundum lausn.
Þið eruð bestu vinir
sem völ eru á.