

Hvar er ég?
Hver er ég?
Hvernig komst ég hinga?
Bjart ljós
Fólk í hvítu
Og bragð af blóði.
Ég get ekki hreyft mig
Ég næ ekki andanum
Endlausverkur.
Allt er svar
En ég veit að þú ert hér
Að halda í höndina á mér.
Ég reyni að opna augun
Ég reyni að tala
En endlausverkur.
Ég heyri raddir
önnur titrar
Ert þetta þú mamma?
Hver er ég?
Hvernig komst ég hinga?
Bjart ljós
Fólk í hvítu
Og bragð af blóði.
Ég get ekki hreyft mig
Ég næ ekki andanum
Endlausverkur.
Allt er svar
En ég veit að þú ert hér
Að halda í höndina á mér.
Ég reyni að opna augun
Ég reyni að tala
En endlausverkur.
Ég heyri raddir
önnur titrar
Ert þetta þú mamma?