

Upp er niður
og
niður er upp.
Út er inn
og
inn er út.
Hver hleypti Snuðru á þráðinn?
Hvers vegna skrapp allt í kút?
Nú eru stigarnir horfnir
ormarnir eftir
upp er niður
niður er upp
út er inn
inn er út
og allt er komið í hnút.
og
niður er upp.
Út er inn
og
inn er út.
Hver hleypti Snuðru á þráðinn?
Hvers vegna skrapp allt í kút?
Nú eru stigarnir horfnir
ormarnir eftir
upp er niður
niður er upp
út er inn
inn er út
og allt er komið í hnút.