

Annað kvöld, annar strákur.
Allt svo nýtt, ég heyri hjartað í mér berjast um.
Annað kvöld, annar strákur.
Fingur mínir vinna hratt, ég hef gert þetta áður.
Annað kvöld, annar strákur.
Ég gríp fast í hann, svo ég missi ekki tökin.
Annað kvöld, annar strákur.
Varir hans við mínar, orð hans í mitt eyra, fá mig til að gleyma stað og stund.
Nýtt kvöld, nýr strákur.
Og það kemur alltaf nýr á morgun.
Allt svo nýtt, ég heyri hjartað í mér berjast um.
Annað kvöld, annar strákur.
Fingur mínir vinna hratt, ég hef gert þetta áður.
Annað kvöld, annar strákur.
Ég gríp fast í hann, svo ég missi ekki tökin.
Annað kvöld, annar strákur.
Varir hans við mínar, orð hans í mitt eyra, fá mig til að gleyma stað og stund.
Nýtt kvöld, nýr strákur.
Og það kemur alltaf nýr á morgun.
19.11.08