Annað kvöld
Annað kvöld, annar strákur.
Allt svo nýtt, ég heyri hjartað í mér berjast um.

Annað kvöld, annar strákur.
Fingur mínir vinna hratt, ég hef gert þetta áður.

Annað kvöld, annar strákur.
Ég gríp fast í hann, svo ég missi ekki tökin.

Annað kvöld, annar strákur.
Varir hans við mínar, orð hans í mitt eyra, fá mig til að gleyma stað og stund.

Nýtt kvöld, nýr strákur.
Og það kemur alltaf nýr á morgun.  
Lúlú
1985 - ...
19.11.08


Ljóð eftir Lúlú

Hvernig líður mér?
Í nótt..
Ístúr
Hvernig viltu mig?
..en það er ekki hægt
þrá
Haltu, slepptu
Húsið mitt
Í dag..
Viltu
Hann
Kossar..
Þeir tveir
Compass
Oftar en ekki
Söknuður
Rómantík
Blinduð
Ef, þá
Kvöld eitt í ágúst
Gömul lumma
Tómfinning
Á nýjum stað
Það er bara þú
Timburmenn
Einsmannskona
Að vera hrifin
Lífshlaup
Hrífubragð
Á svörtum reit
Að vera með þér
Á rauðu ljósi
Með mér
Jafnvel þó
Glöggt er gests auga
Eins og ég er
Hún Gréta
Annað kvöld
Halla
Á morgun
Draumboð