

Ef ég særði þig
þykir mér það leitt.
Hafði það ekki í huga.
Ég reyndi að segja
að mig liði ekki vel.
En birjaði að ljúga.
Lýgi er vefur
föst í honum er.
Og traustið í þúsund molum.
Ég ætlaði ekki að særa
og þykir það leitt.
Ég hafði það ekki í huga.
Ef þú finnur stað
í hjarta þér.
Geturu þá fyrirgefið mér?
þykir mér það leitt.
Hafði það ekki í huga.
Ég reyndi að segja
að mig liði ekki vel.
En birjaði að ljúga.
Lýgi er vefur
föst í honum er.
Og traustið í þúsund molum.
Ég ætlaði ekki að særa
og þykir það leitt.
Ég hafði það ekki í huga.
Ef þú finnur stað
í hjarta þér.
Geturu þá fyrirgefið mér?