

Þegar þú blómstrar,
þá opnast ég.
Síðan tökumst við á loft,
upp á við.
Við fljúgum hlið við hlið,
eins og fuglinn.
Lendum,
og ég sendi þér fingurkoss.
Þú horfir á mig og ég á þig.
Allt hverfur,
og ein stend ég.
Hjartað mitt brestur
og að molum verður.
Púslaði þvi saman, hjartanu.
Hélt áfram án þín.
En minningin lifir.
Já, í mínu hjarta lifir.
Gleymi þér aldrei.
þá opnast ég.
Síðan tökumst við á loft,
upp á við.
Við fljúgum hlið við hlið,
eins og fuglinn.
Lendum,
og ég sendi þér fingurkoss.
Þú horfir á mig og ég á þig.
Allt hverfur,
og ein stend ég.
Hjartað mitt brestur
og að molum verður.
Púslaði þvi saman, hjartanu.
Hélt áfram án þín.
En minningin lifir.
Já, í mínu hjarta lifir.
Gleymi þér aldrei.