Stelpan
Ég er ástfangin af stelpu.

Stelpan er mér dýrmætari en allt í heiminum. Stelpan er með bros engilsins.
Stelpan hefur augu hamingjunnar. Stelpan er fallegust sem tærasti kristall sjávarins.
Stelpan er sú flottasta sem ekki er hægt að slíta augun af.

Þessi stelpa er sú sem ég þrái,
þessi stelpa mun ég elska og elska meir og meir með hverjum degi.

Sú stelpa sem hefur hjarta mitt,
sú stelpa sem ég er fallin fyrir,
sú stelpa sem gleður mig og veitir mér hamingju,
sú stelpa sem ég elska svo mikið að hjarta mitt stækkar í hvert sinn með henni,
sú stelpa sem fullkomnar mig algjörlega.

Stelpan ert þú og munt ætíð vera,
aðeins sú rétta og eina ástin í lífi mínu  
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.