Bíð þér á deit.
Bíð þér á deit: Ég og þú, undir berum og björtum stjörnuhimni. Sængur tvær, held utan um þig, kúra þig, kyssi þig.
Ég og þú, kertaljósin tær skína og ei dvína, því þú ert mér hjá.
Ég og þú, rúmið þakið rósablöðum rauðum, mynda hjarta mitt sem tilheyrir þér.
Ég og þú, kampavín,hringur sem finnst, og ég bíð þín,viltu verða mín?.
Ég og þú, fuglar syngja og bjöllur hringja, þú ert mér hjá, fer aldrei þér frá.
Bíð þér á deit.
 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.