Halelúja
Halelúja
Ég heyrði af lyklininum
að gullnu hliði upp á himininum,
orð sem minnti mann á hamingjuna.
Ég hugsaði í drjúga stund
en svo kom vitrun á minn fund
auðvitað var orðið halelúja

Halelúja, halelúja o.s.frv...

En ástin hún um mig greip
svo föl á brá og undirleit
og hneppti mig í álög er ég sá þig.
Þú stóðst upp og leist mig á
ó, guðdómlegt var það að sjá
og þúsund englar sungu halelúja.

Halelúja...

Ég fann þú varst mér einum meint
Guð fór ekkert með það leynt
um slíka hluti er ekki hægt að ljúga.
Ég tók um þig og kyssti þig
og varir þínar snertu mig
og af augum þínum nam ég halelúja.

Halelúja...

Tíminn hefur mig leikið á
en alltaf þú varst mér hjá
og enn ég held í þig föstu taki
Þó gömul við séum nú
þá geymum enn þá, ég og þú
leyndarmálið um orðið halelúja.

Haleúja...  
Hulda
1994 - ...
29.04.2009
Íslensk þýðing á "Hallelujah"


Ljóð eftir Huldu

Dalurinn
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Þessar
Manneskjan
Árstíðirnar
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Vondir menn.
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Vertu þinn eigin vinur
Bæn - Þakka þér Guð
Síðasti sumardagur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Draumur
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Við hvíta móðu
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans
Söknuður
Jón Hreggviðsson hýddur
Ljótir leikir
Fugl í búri
Eitt kertakríli
Draumar