Mér þykir það leitt
Elsku mamma mér þykir það leitt
að ég ekkert get gefið þér,
ekki smá, ekki pínulítið, ekki neitt
því fátækt flón ég er.

Leitt að ég ekki get ekki hjálpað þér
með heimilshald og bú
sú lund er ekki gefin mér,
og það gerir það engin eins og þú.

Leitt að litlu systkini mín
séu hrædd þegar ég hef hátt
en þá hlaupa þau beint til þín
og þá eiga þau ekki svo bágt.

Leitt að ég geri aldrei neitt
og þykist vera breið
leitt að gera þér lífið leitt
og leitt þegar þú ert leið.

En þegar ég þykist þig ekki sjá
það leiðast þykir mér
og bið þig um að fara frá
því ég hef fengið nóg af þér.

Þegar ég segi að þú sért ófögur sjón,
leiðinleg og þreytt
verðurðu að muna að hér talar fátækt flón
og ég meina ekkert með þessu,
ekki smá, ekki pínulítið, ekki neitt.
 
Hulda
1994 - ...
05.12.2009


Ljóð eftir Huldu

Dalurinn
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Þessar
Manneskjan
Árstíðirnar
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Vondir menn.
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Vertu þinn eigin vinur
Bæn - Þakka þér Guð
Síðasti sumardagur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Draumur
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Við hvíta móðu
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans
Söknuður
Jón Hreggviðsson hýddur
Ljótir leikir
Fugl í búri
Eitt kertakríli
Draumar