Ég þennan dag eftir bíð.
Hún er yndisfríð,
sólin upp færist og ég vegna fegurð frís.

Hjarta mitt það upp rís,
ég stari á þessa stúlku, augu mín frjósa föst,
líkami minn fær ástar-köst.

Hún ljómar,
allt í kringum mig fallega hljómar,
söngur engla er sem söngur ástar minnar.

Allt fyrir hana vil ég gera,
tunglið fyrir hana ég dreg, stjörnur af himni ég sker,
falleg kvöldnótt hún sér.

Bros hennar mig bræðir,
tilfinning mín býr til hennar hjartaþræði,
úr gulli eru,
enginn getur þá brotið niður.

Held um mína stúlku, sál mín nú túlkar hana.
Hjarta mitt er hennar, gleði ríkir um okkur,
enginn svartur skýjamökkur.

Vakna og fatta, draumur aðeins er,
hélt raunveruleikinn hafði skéð.

Ég þennan dag bíð eftir, stúlku sem hjartað mitt fær,
ég aldrei síni henni djöfla klær,
aðeins minn ástarblæ.

Stúlku sem aldrei mun skorta neitt,
því ást mín til hennar verður aldrei sein
aðeins hjarta-hrein.

Dagur sem virði er að bíða,
því einn daginn hjarta mitt ég mun stúlku einni sýna.


 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.