Lygi orða þinna.
Sá dagur upp kom,
ljósabjarmi kertisins ljómaði einn,
allt varð hljótt.

Hugsanir þessar,
allt á móti mér snérist,
drunur mig börðu.

Orðin mig særðu,
mig smátt kæfðu,
dropi dropanna á andlit mitt skelltu.

Þú klíndir á mig lýgi svarta,
þetta líkama minn nartar,
færist að viðkvæma stað sjálfs míns, en ekki þíns.

Fólk, orð,
allt varð stórt,
lá einmana og varnarlaus sem ást hatursins.

Á þetta víst skilið,
þetta særir mig mikið,
orðin sem þú klýndir mig á, eina dökka lýgi dómsins sá.

Þú og þið,
það voru önnur siglingarmið,
vilduð drekkja mér í lygasárum.

Nærist á sársauka þeim,
sem ég bar með mér heim.
Orðalygin varð ykkar rútína, þið nærðust á mínum bera líkama.

Lygi orða þinna mig að innan drápu.
 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.