Lygi orða þinna.
Sá dagur upp kom,
ljósabjarmi kertisins ljómaði einn,
allt varð hljótt.
Hugsanir þessar,
allt á móti mér snérist,
drunur mig börðu.
Orðin mig særðu,
mig smátt kæfðu,
dropi dropanna á andlit mitt skelltu.
Þú klíndir á mig lýgi svarta,
þetta líkama minn nartar,
færist að viðkvæma stað sjálfs míns, en ekki þíns.
Fólk, orð,
allt varð stórt,
lá einmana og varnarlaus sem ást hatursins.
Á þetta víst skilið,
þetta særir mig mikið,
orðin sem þú klýndir mig á, eina dökka lýgi dómsins sá.
Þú og þið,
það voru önnur siglingarmið,
vilduð drekkja mér í lygasárum.
Nærist á sársauka þeim,
sem ég bar með mér heim.
Orðalygin varð ykkar rútína, þið nærðust á mínum bera líkama.
Lygi orða þinna mig að innan drápu.
ljósabjarmi kertisins ljómaði einn,
allt varð hljótt.
Hugsanir þessar,
allt á móti mér snérist,
drunur mig börðu.
Orðin mig særðu,
mig smátt kæfðu,
dropi dropanna á andlit mitt skelltu.
Þú klíndir á mig lýgi svarta,
þetta líkama minn nartar,
færist að viðkvæma stað sjálfs míns, en ekki þíns.
Fólk, orð,
allt varð stórt,
lá einmana og varnarlaus sem ást hatursins.
Á þetta víst skilið,
þetta særir mig mikið,
orðin sem þú klýndir mig á, eina dökka lýgi dómsins sá.
Þú og þið,
það voru önnur siglingarmið,
vilduð drekkja mér í lygasárum.
Nærist á sársauka þeim,
sem ég bar með mér heim.
Orðalygin varð ykkar rútína, þið nærðust á mínum bera líkama.
Lygi orða þinna mig að innan drápu.