Einn daginn, einn daginn ég næ.
Þessi tilfinning er eins og vonar hróp,
Hleyp að hljóði því, regnboginn aftur dvín.
Ég ei næ, það fer í hinn dimma sæ.

Stoppa á miðri leið,
tilfinningin í mér sveið,
Droppa niður á þúfu eina,
allt í kringum mig færist fjær og ég ei þessu næ.

Hugsun í höfði upp kemur,
Hjartað í sál mína lemur, tár mín verða að rigningu.
Lít, skima, hljóð heyrist í fjarska,
ég hleyp, og er smeik.

Þessi tilfinning, þetta hljóð
er alveg móð.
Ég stoppa ei, því einn daginn ég næ.

Tilfinninguna ég geymi.
Því einn daginn,einn daginn ég næ.
 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.