Horfin eða gleymd?
Ert þú mér horfin frá eða gleymd í mínu hjarta?

Þú ert auga lífs míns,
bros hjarta míns og gleði sálar minnar.

Þú lést dag minn birta vonargeisla,
skeifu vara minna í burtu þeytast.

Þú komst, þú fórst,
þú gleymdist, þú hvarfst,
eða hvað?


Tár mín þjóta sem eldingar alheims,
bros mitt hverfur í dýflisar hjarta djöfulsins.

Hjarta mitt í sundur brestur,
það heyrist hár hvellur, hjartað datt og varð aðeins flatt.

Augu mín tvö urðu haf jarðar,
hugur minn var vígarvöllur,
sál og hjarta þar börðust.

Þú komst, þú fórst,
þú gleymdist, þú hvarfst,
eða hvað?

Ertu horfin eða gleymd? Ég þig ei finn allavega ekki um sinn.
 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.