Mannst þú, ég man
Mannst þú:
Þegar við hlupum niður strönd eina,
sólin var við að setjast
en við að kveðjast.
Þegar við í myrkrinu úti sátum,
og stjörnuhröp að okkur komu
en þú varst á förum.
Þegar ég kraup niður,
setti hring á hönd þína
en þú vildir ekki mín verða.
Mannst þú það sem ég man?
Þegar við hlupum niður strönd eina,
sólin var við að setjast
en við að kveðjast.
Þegar við í myrkrinu úti sátum,
og stjörnuhröp að okkur komu
en þú varst á förum.
Þegar ég kraup niður,
setti hring á hönd þína
en þú vildir ekki mín verða.
Mannst þú það sem ég man?