

Ljóð eru orð
sem fylla hugann
brjóta sér leið
og þrýstast niður
fingurgómana
ljóð er tjáning
á tilfinningum
á lífinu, tilverunni, fólkinu.
Ljóð eru orð sem verða að sögum
ljóð eru orð
sem þurfa að komast á blað.
sem fylla hugann
brjóta sér leið
og þrýstast niður
fingurgómana
ljóð er tjáning
á tilfinningum
á lífinu, tilverunni, fólkinu.
Ljóð eru orð sem verða að sögum
ljóð eru orð
sem þurfa að komast á blað.