

Yndisfögur er nýfallin mjöllin
í morgunsárið,
ég nýt þess að horfa út um gluggann
með nýlagað kaffitárið.
Hlátrasköllin í börnunum
gleðja mitt hjarta,
þau njóta munu mjallarinnar
á þessum milda degi og bjarta.
í morgunsárið,
ég nýt þess að horfa út um gluggann
með nýlagað kaffitárið.
Hlátrasköllin í börnunum
gleðja mitt hjarta,
þau njóta munu mjallarinnar
á þessum milda degi og bjarta.