

Dyrasíminn hringir,
tveir menn
vopnaðir exi
standa við dyrnar
ógnandi.
Sýrenur blóð,
öskrandi
vitstola móðir,
skjálfandi
grátandi systkini
óttaslegin.
Friðhelgin rofin
óttinn
fyllir huga
þeirra
og fylgir
sem skuggi
inn í nóttina.
Svefnvana
andvaka
næstu nætur.
Óttinn við
dyrasímann
á sér stoð
í tilveru
þeirra.
tveir menn
vopnaðir exi
standa við dyrnar
ógnandi.
Sýrenur blóð,
öskrandi
vitstola móðir,
skjálfandi
grátandi systkini
óttaslegin.
Friðhelgin rofin
óttinn
fyllir huga
þeirra
og fylgir
sem skuggi
inn í nóttina.
Svefnvana
andvaka
næstu nætur.
Óttinn við
dyrasímann
á sér stoð
í tilveru
þeirra.
Svona er líf fjölskyldna fíkla