

Ég sit og sötra mitt kaffi
glugga í blöðin og spái í
lífið og tilveruna.
Stríð, hungur og fólk á flótta.
Mynd af grátandi móður
og hungruðu barni.
Sundurskotin heimilin.
Hvers vegna er mannskepnan
svo grimm,
svo gráðug.
glugga í blöðin og spái í
lífið og tilveruna.
Stríð, hungur og fólk á flótta.
Mynd af grátandi móður
og hungruðu barni.
Sundurskotin heimilin.
Hvers vegna er mannskepnan
svo grimm,
svo gráðug.