Fegurð náttúrunnar
Í loftinu gárar vindurinn,
litfögur laufblöðin
feykjast burt,
þau svífa um í loftinu
eins og farfuglar að kveðja,
sólin brýst út úr skýjunum
það stirnir á yfirgefinn kóngulóarvef
eins og kristalla á greinum lauflausra trjánna,
undufagurt listaverk náttúrunnar
marglitur regnboginn
lýsir upp fegurð náttúrunnar
eins og geislabaugur
sem umlykur hana með lotningu.  
HB.Hildiberg
1963 - ...


Ljóð eftir HB.Hildiberg

Sumar.
Úrhellið
Þokan.
Mót vindinum
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar
Frjósemi hugans
Sumarið
Í sólinni
Regnið
Kollurnar á öldunum
VORIÐ
TANFAR
PEST
Vor
”ÞAÐ ER VON”
Druslan
Grátbólgin augu
Öfugmæla vorbræðingur
Sólin
Feigðin
Eitt augnablik
flöktandi skuggar
Dyrasíminn
Draugar fortíðar
Brostnar vonir
Tregatárin
HIMNARNIR FALLA
Ljóð
Sonur
Blóðrauð tár
Karp um guði
Brostið hjarta
Ömmustrákur
Ömmustúfur❤️
Brimið og vindurinn
Nýfallin mjöllin
Sorgin
Nístingskaldur vetur
LITLA SNÓT ❤️
Ljósið
Hver er tilgangurinn…
REGNBOGANS LÍF 🌈
Einmana sál
Rigningardagur
Hversu sárt.
Haustgolan
Brot úr hjartanu.
Rauði stóllinn
Dimmur dagur
Morgunskíman
HAMINGJULANDIÐ
Haustið
Fegurð jökulsins
Hugarburður
Fegurð náttúrunnar
SEXTUG
Þessi heimur 💔
Sólbrúnka
Blámi himins