Karp um guði
Í muggunni ég geng um og hugsa
hvers vegna er maðurinn
svona gráðugur og grimmur
því á jörðinni er ei jöfnuður né sátt,
bara endalaust karp um guði
sem við getum ekki snert
og allt sitt traust
á þessa guði sumir setja
en ég held að okkar
veraldlegi heimur
væri svo miklu betri
án þessara guða
sem enginn getur snert.
hvers vegna er maðurinn
svona gráðugur og grimmur
því á jörðinni er ei jöfnuður né sátt,
bara endalaust karp um guði
sem við getum ekki snert
og allt sitt traust
á þessa guði sumir setja
en ég held að okkar
veraldlegi heimur
væri svo miklu betri
án þessara guða
sem enginn getur snert.