

Niðdimm nóttin,
hugarástand í helgreipum,
í fangelsi fordóma
fáfræði fólksins,
hleypidómar háir.
Grátbólgin augu,
einmanaleikinn þögull,
svartnættið,
sál minni..
..stelur.
hugarástand í helgreipum,
í fangelsi fordóma
fáfræði fólksins,
hleypidómar háir.
Grátbólgin augu,
einmanaleikinn þögull,
svartnættið,
sál minni..
..stelur.
Fordómar gagnvart þunglyndi